top of page

Um okkur

Berserkir BJJ er stofnað 2023, staðsett á Selfossi  í Sandvíkursalnum.
Megináhersla hjá Glímufélaginu Berserkir:

  1. Að kenna nemendum sínum grundvallarhreyfingar  í BJJ,glímu og judo og tækni til að þeir geti nýtt sér þær til sjálfsvörn.

  2. Að bæta styrk, þrautsemi, og líkamsmeðvitund nemenda.

  3. Að kenna nemendum sínum virðingu og hlýju gagnvart öðrum í samfélaginu.

  4. Að styðja við keppnisfólk, þannig að þeir geti átt í keppni í glímu hér á landi og erlendis.

  5. Að veita nemendum sínum  aðgang að samfélagi innan glímunar og búa til vinátta sem byggir á sameiginlegum áhugamálum og gildum.

  6. Klúbburinn er opinn  fyrir alla, óháð aldri, kyni, eða hæfni. 

Jujitsu Posture
Jujitsu Training
Jujitsu Outdoors
Jujitsu Man Training
bottom of page