top of page
Um okkur
Berserkir BJJ er stofnað 2023, staðsett á Selfossi í Sandvíkursalnum.
Megináhersla hjá Glímufélaginu Berserkir:
-
Að kenna nemendum sínum grundvallarhreyfingar í BJJ,glímu og judo og tækni til að þeir geti nýtt sér þær til sjálfsvörn.
-
Að bæta styrk, þrautsemi, og líkamsmeðvitund nemenda.
-
Að kenna nemendum sínum virðingu og hlýju gagnvart öðrum í samfélaginu.
-
Að styðja við keppnisfólk, þannig að þeir geti átt í keppni í glímu hér á landi og erlendis.
-
Að veita nemendum sínum aðgang að samfélagi innan glímunar og búa til vinátta sem byggir á sameiginlegum áhugamálum og gildum.
-
Klúbburinn er opinn fyrir alla, óháð aldri, kyni, eða hæfni.
![]() | ![]() | ![]() | ![]() |
|---|
bottom of page
![BERSERKIRBJJ-A[2].jpg](https://static.wixstatic.com/media/86d873_0742b44ac6044949852fc3dc585fc803~mv2.jpg/v1/fill/w_107,h_107,al_c,q_80,usm_0.66_1.00_0.01,enc_avif,quality_auto/BERSERKIRBJJ-A%5B2%5D.jpg)




